Þórdís Anna Oddsdóttir

Þórdís Anna er fædd í Reykjavík þann 11.september 1972. Stúdent frá Menntaskólanum við Sund árið 1992. Hún lauk embættisprófi í læknisfræði árið 2005 frá Kaupmannahafnar Háskóla og hlaut almennt lækningarleyfi árið 2007. Hóf sérfræðinám í heimilislækningum árið 2007 við Háskóla Íslands og hlaut sérfræðileyfi árið 2013. Hefur frá árinu 2013 starfað sem heimilislæknir við Heilsugæslu Mosfellsumdæmis.