Læknavaktin

Utan opnunartíma Heilsugæslunnar Höfða bendum við á Læknavaktina

Móttaka Læknavaktarinnar í Austurveri að Háaleitisbraut 68 er opin utan dagvinnutíma allan ársins hring og er mönnuð af sérfræðingum í heimilislækningum, reyndum sérnámslæknum og hjúkrunarfræðingum. Öllum er frjálst að nýta sér vaktþjónustu Læknavaktarinnar og ekki er þörf á tímapöntunum.

Opnunartímar móttöku

Virka daga opnar móttakan kl. 17 og er opin til kl. 22:00.
Um helgar opnar kl. 9:00 og er opið til kl. 22:00.

Þjónusta fyrir alla

Móttaka Læknavaktarinnar í Austurveri á Háaleitisbraut 68 er opin utan dagvinnutíma allan ársins hring og er mönnuð af sérfræðingum í heimilislækningum. Öllum er frjálst að nýta sér þjónustu Læknavaktarinnar og engin þörf á tímapöntunum.

Læknavaktin
Austurver, Háaleitisbraut 68
103 Reykjavík

Sjá kort