Ónæmisaðgerðir

Á netspjalli heilsuveru getur þú fengið ráðleggingar um þær bólusetningar sem þarf, hyggir þú á ferðalög. Valið er ferðalög og bólusetningarráðgjöf inni á netspjalli heilsuveru og þá koma upp staðlaðar spurningar um ferðalagið. Þegar búið er að gefa upp allar upplýsingar þá kemur bólusetningaráætlun fram inni á mínum síðum innan þriggja virkra daga. Fólk fær tilkynningu þegar áætlun er tilbúin.

Upplýsingar um ferðamannabólusetningar má einnig finna hér