Rafræn samskipti

Heilsugæslan Höfða vill leggja áherslu á rafræn samskipti við skjólstæðinga stöðvarinnar. Þetta gildir um alla þætti rafrænna samskipta í heilsuvera.is, tímabókanir, lyfjaendurnýjanir og skilaboð milli skjólstæðinga og starfsmanna.