Rafræn samskipti

Heilsuvera

Á Heilsuveru getur þú:

-Pantað tíma hjá þínum heimilislækni
-Sótt um endurnýjun lyfseðla
-Skoðað samskiptasögu við heilsugæsluna þína
-Sent fyrirspurn til heilsugæslunnar

Á Heilsuveru er einnig opið netspjall alla daga frá 8-22:

-Markmið netspjallsins er að vera vegvísir í heilbrigðiskerfinu.
-Þar er hægt að afla sér upplýsinga og/eða fá ábendingar um viðeigandi heilbrigðisþjónustu.
-Bólusetningarráðgjöf vegna ferðalaga.
-Í netspjalli er nú hægt að fá bólusetningaráætlun sniðna að þínu ferðalagi.

Á Heilsuveru má finna:

-Fræðsluefni um sjúkdóma, forvarnir og fyrirbyggjandi leiðir til heilbrigðara lífs.

Heilsuvera mínar síður leiðbeiningar