Sálfræðiþjónusta

Boðið er upp á sálfræðiþjónustu við kvíða (Klókir krakkar) fyrir börn skráð á stöðinni auk hópnámskeiða í hugrænni atferlismeðferð (HAM) fyrir fullorðna.