Inflúenzubólusetning

Bólusetning við inflúensu er hafin.
Fyrir 1. nóvember
Áhættuhópar í forgangi, það eru:
60ára og eldri
Þungaðar konur
Þeir sem eru með langvinna sjúkdóma eins og hjarta- lungna-, nýrna- eða lifrasjúkdóma, sykursýki og aðra ónæmisbælandi sjúkdóma.