Ingunn Steinþórsdóttir er fædd í Reykjavík 12 ágúst 1958. Stúdent frá Menntaskólanum Sund 1978. Hjúkrunarfræðingur frá Hjúkrunarskóla Íslands 1882. Lífeðlisfræði frá Nýja Hjúkrunarskólanum 1985. BSc gráða í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 2001. Starfað við hjúkrun á Landspítalanum frá 1982 á ýmsum deildum spítalans lengst af á brjóstholsskurðdeild og er starfandi á lungnadeild A-6 í Fossvogi frá 2013. Unnið í heilsugæslu Árbæjar með hléum frá 2001 en verið í föstu starfi þar frá 2008.