Hvernig Heilsugæsla ?

Heilsugæslan Höfða hyggst víkka út heilsugæsluþjónustu frá því sem tíðkast í dag. Kjarnastarfsemi Heilsugæslunnar Höfða verður ávallt læknismóttakan, hjúkrunarmóttakan, ungbarna- og mæðravernd og forvarnir. Við teljum mikilvægast fyrir skjólstæðinga stöðvarinnar vera skjótur aðgangur og samfella í þjónustunni.

Opnunartími

Almennur opnunartími Heilsugæslunnar Höfða er frá kl. 8:00 til 16.00 alla virka daga. Síðdegisvakt er milli kl. 16.00 og 17.00

Rannsóknir

Blóðtaka er alla daga frá kl. 8:00 -16:00, engin tímabókun. Beiðni frá lækni þarf að vera til staðar. Einnig verða almennar sýklarannsóknir, hjartalínurit, öndunarpróf og aðrar smárannsóknir framkvæmdar eins og þörf krefur.

Frá og með 19 mars verður breytt fyrirkomulag á dagvakt og síðdegisvakt. Öll erindi þarf þá að bóka símleiðis í síma 591-7000. Bráðatilfellum verður þó sinnt sem áður.

This will close in 10 seconds